Skert greindarvísitala (IQ) rakin til tíðrar kannabisneyslu í æsku í niðurstöðum safngreiningar (meta-analysis) á langtímarannsóknum á áhrifum kannabisneyslu
Skert greindarvísitala (IQ) rakin til tíðrar kannabisneyslu í æsku í niðurstöðum safngreiningar (meta-analysis) á langtímarannsóknum á áhrifum kannabisneyslu Rannsóknin leiddi í ljós að greindarvísitala unglinga sem nota oft kannabis getur lækkað með tímanum. Niðurstöður rannsóknarinnar veita frekari innsýn í skaðleg taugafræðileg og vitræn áhrif tíðrar kannabisneyslu á ungt fólk. Niðurstöðurnar leiddu í ljós að lækkunin nam um það bil tveimur greindarvísitölustigum hjá þeim sem notuðu kannabis oft samanborið við
,,Þurfum að fylgjast með reynslu annarra þjóða og taka mið af því sem reynist best“
,,Þurfum að fylgjast með reynslu annarra þjóða og taka mið af því sem reynist best" Í tveimur síðustu fréttaskýringaþáttum Kveiks á RUV er fjallað um kannabis á Íslandi (20. og 27. febrúar). Víða er komið við í þáttunum tveimur, fjallað er meðal annars um ræktun og dreifingu efnanna
Verður Noregur fyrst Norðurlanda til þess að ,,afglæpavæða“ kannabis?
Verður Noregur fyrst Norðurlanda til þess að ,,afglæpavæða“ kannabis? Umræða er í Noregi um að slaka verulega á varðandi neyslu kannabisefna. Stjórnmálamenn þar í landi sem hafa tjáð sig um málið leggja þó áherslu á að ,,afglæpavæðing“ sé ekki það sama og lögleyfing. Þar á meðal er Sveinung
Fjöldi þeirra sem hefur prófað kannabis hefur aukist jafnt og þétt frá árinu 1997
Fjöldi þeirra sem hefur prófað kannabis hefur aukist jafnt og þétt frá árinu 1997 Samkvæmt könnunum sem Helgi Gunnlaugsson afbrotafræðingur við Háskóla Íslands hefur gert í samstarfi við Félagsvísindastofnun háskólans hefur um helmingur fólks á aldrinum 18-29 ára prófað kannabisefni. Þetta kom meðal annars fram í erindi sem
Nefnd um endurskoðun vímuefnastefna vill fara varlega í breytingar
Nefnd um endurskoðun vímuefnastefna vill fara varlega í breytingar Nýlega var birt skýrsla heilbrigðisráðherra um mótun stefnu til að draga úr skaðlegum afleiðingum og hliðarverkunum vímuefnaneyslu, til aðstoðar og verndar neytendum efnanna og félagslegum réttindum þeirra, aðstandendum og samfélaginu í heild. Skýrslan er gerð á grundvelli ályktunar Alþingis frá í
Mikill meirihluti landsmanna andvígur lögleiðingu kannabisefna
Mikill meirihluti landsmanna andvígur lögleiðingu kannabisefna MMR kannaði í byrjun apríl 2016 afstöðu Íslendinga til þess hvort geta ætti neyslu kannabisefna löglega á Íslandi. Einstaklingar 18 ára og eldri valdir handahófskennt úr hópi álitsgjafa MMR voru spurðir: Hversu fylgjandi eða andvíg(ur) ert þú því að neysla kannabisefna verði
„Þeir sem hafa rómantískar hugmyndir um kannabis og telja að þar sé skaðlaust efni á ferð ættu kannski að ímynda sér hvernig það er að vera vistaður á geðdeild“
„Þeir sem hafa rómantískar hugmyndir um kannabis og telja að þar sé skaðlaust efni á ferð ættu kannski að ímynda sér hvernig það er að vera vistaður á geðdeild“ Í áhrifaríku viðtali í DV fyrir skömmu lýsir móðir ungs kannabisfíkils sögu hans og áhrifum neyslunnar á líf hans og
Ekki hægt að leggja fullnægjandi sönnur á að marijúana geti haft jákvæð áhrif á alla þá sjúkdóma sem stuðningsmenn lögleiðingu kannabis halda fram
Ekki hægt að leggja fullnægjandi sönnur á að marijúana geti haft jákvæð áhrif á alla þá sjúkdóma sem stuðningsmenn lögleiðingu kannabis halda fram Í nýrri skýrslu frá National Academies of Sciences, Engineering, and Medicine eru birtar niðurstöður á viðamikilli samantekt á rannsóknum sem birst hafa frá árinu 1999
Kannabisneysla veldur varanlegri greindarskerðingu
Kannabisneysla veldur varanlegri greindarskerðingu Breskir fræðimenn segja niðurstöðuna koma fáum á óvart, það sé alkunna að árangur kannabisneytenda í hvers konar vitsmunastarfi, svo sem námi og krefjandi störfum, sé snöggtum lakari en þeirra sem láti þessi fíkniefni eiga sig. Ungt fólk sem neytir kannabisefna, reykir hass og marjúana,
Telja kannabis valda geðrofssjúkdómum
Telja kannabis valda geðrofssjúkdómum Fráhvarfseinkenni eru mikil hjá þeim sem reyni að hætta að nota efnið. Margar rannsóknir benda til þess að ekki komist allir út úr þessum vítahring. Þegar menn hafa verið undir áhrifum kannabis árin sem þeir eru að þroskast, raunverulega að kynnast sjálfum sér, þá