,,Þegar ég fæ mér í fötu er það eins og að fá hamar í hausinn“
,,Þegar ég fæ mér í fötu er það eins og að fá hamar í hausinn" Nýlega kom út hjá Embætti landlæknis námsefni um kannabis og kannabisneyslu. Efnið er ætlað fagfólki og til notkunar í samtali við ungmenni um ney ar í hausinn“slu kannabisefna. Leiðbeiningarnar geta einnig nýst í samtali um aðra heilsuhegðun og leiðina að breyttum viðhorfum og er alls ekki einskorðar við skólastarf. Námsefnið veitir innsýn í
Nefnd um endurskoðun vímuefnastefna vill fara varlega í breytingar
Nefnd um endurskoðun vímuefnastefna vill fara varlega í breytingar Nýlega var birt skýrsla heilbrigðisráðherra um mótun stefnu til að draga úr skaðlegum afleiðingum og hliðarverkunum vímuefnaneyslu, til aðstoðar og verndar neytendum efnanna og félagslegum réttindum þeirra, aðstandendum og samfélaginu í heild. Skýrslan er gerð á grundvelli ályktunar Alþingis frá í
Mikill meirihluti landsmanna andvígur lögleiðingu kannabisefna
Mikill meirihluti landsmanna andvígur lögleiðingu kannabisefna MMR kannaði í byrjun apríl 2016 afstöðu Íslendinga til þess hvort geta ætti neyslu kannabisefna löglega á Íslandi. Einstaklingar 18 ára og eldri valdir handahófskennt úr hópi álitsgjafa MMR voru spurðir: Hversu fylgjandi eða andvíg(ur) ert þú því að neysla kannabisefna verði
„Þeir sem hafa rómantískar hugmyndir um kannabis og telja að þar sé skaðlaust efni á ferð ættu kannski að ímynda sér hvernig það er að vera vistaður á geðdeild“
„Þeir sem hafa rómantískar hugmyndir um kannabis og telja að þar sé skaðlaust efni á ferð ættu kannski að ímynda sér hvernig það er að vera vistaður á geðdeild“ Í áhrifaríku viðtali í DV fyrir skömmu lýsir móðir ungs kannabisfíkils sögu hans og áhrifum neyslunnar á líf hans og
Ekki hægt að leggja fullnægjandi sönnur á að marijúana geti haft jákvæð áhrif á alla þá sjúkdóma sem stuðningsmenn lögleiðingu kannabis halda fram
Ekki hægt að leggja fullnægjandi sönnur á að marijúana geti haft jákvæð áhrif á alla þá sjúkdóma sem stuðningsmenn lögleiðingu kannabis halda fram Í nýrri skýrslu frá National Academies of Sciences, Engineering, and Medicine eru birtar niðurstöður á viðamikilli samantekt á rannsóknum sem birst hafa frá árinu 1999
Kannabisneysla veldur varanlegri greindarskerðingu
Kannabisneysla veldur varanlegri greindarskerðingu Breskir fræðimenn segja niðurstöðuna koma fáum á óvart, það sé alkunna að árangur kannabisneytenda í hvers konar vitsmunastarfi, svo sem námi og krefjandi störfum, sé snöggtum lakari en þeirra sem láti þessi fíkniefni eiga sig. Ungt fólk sem neytir kannabisefna, reykir hass og marjúana,
Telja kannabis valda geðrofssjúkdómum
Telja kannabis valda geðrofssjúkdómum Fráhvarfseinkenni eru mikil hjá þeim sem reyni að hætta að nota efnið. Margar rannsóknir benda til þess að ekki komist allir út úr þessum vítahring. Þegar menn hafa verið undir áhrifum kannabis árin sem þeir eru að þroskast, raunverulega að kynnast sjálfum sér, þá
Þeir sem byrja ungir missa oft fótanna
Þeir sem byrja ungir missa oft fótanna Þeir sem byrja að reykja kannabis ungir missa oft fótanna um tvítugt. Geðlæknirinn Andrés Magnússon segir að þau sem ánetjist kannabis og reyki það daglega þurfi að glíma við ýmis geðræn einkenni í kjölfarið, jafnvel geðklofa. Hann segir að fráhvarfseinkenni séu mikil hjá
„Kannabis er ekkert töfralyf“
,,Mikill misskilningur að kannabis sé töfralyf. Vissulega eru dæmi um að efnið hafi haft jákvæð áhrif. „En það neikvæða við þetta er náttúrulega það að kannbis veldur vímu og er ávanabindandi" „Kannabis er ekkert töfralyf“ Mikið hefur verið rætt um lækningamátt kannabisefna enda hefur efnið víða verið notað sem verkjastillandi
Ekkert til í að kannabisolía lækni krabbamein
„Þetta er í raun gríðarlega alvarlegt þegar maður kemur fram og segir að olía sem hann framleiðir lækni ekki bara öll krabbamein heldur einnig bara fjölmarga sjúkdóma, það er svo yfirgengilegt að maður á í raun ekki orð. Við getum bara afgreitt þennan mann sem mann sem getur ekki