Heilbrigðisráðherra hyggst leggja fram breytt frumvarp um lögleyfingu neysluskammta ávana- og vímuefna í haust
Árni Einarsson2022-04-04T11:31:44+00:00Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra ætlar að leggja fram breytt og bætt frumvarp um lögleyfingu neysluskammta ávana- og vímuefna strax á fyrstu dögum þingsins næsta haust. Frumvarpið er komið í hendur starfshóps sem meðal annars