Heilbrigðisráðherra hyggst leggja fram breytt frumvarp um lögleyfingu neysluskammta ávana- og vímuefna í haust
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra ætlar að leggja fram breytt og bætt frumvarp um lögleyfingu neysluskammta ávana- og vímuefna strax á fyrstu dögum þingsins næsta haust. Frumvarpið er komið í hendur starfshóps sem meðal annars er skipaður fagfólki. Heilbrigðisráðherra segir að í starfshópnum eigi að ná betur utan um málið, safna gögnum og skilgreina hugtök. „Þessi starfshópur hefur það verkefni að ná utan um skilgreiningu neysluskammta samhliða öðrum skaðaminnkandi úrræðum
Rúmlega 14% barna á aldrinum 12 til 18 ára í fikti eða neyslu
Í viðtali við Fréttablaðið segir Berglind Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri Foreldrahúss að um fjögur þúsund barna á aldrinum 12 til 18 ára hér á landi sé í fikti eða neyslu vímuefna. Rúmlega 28 þúsund börn eru alls á þessum aldri í landinu. Tölurnar koma frá barnaverndum sveitarfélaga og rannsóknamiðstöðinni Rannsóknir og
Áhrif lögleyfingar kannabisefna þarf að skoða vel
Í grein sem birt var í sænska læknaritinu Läkartidningen í janúar 2021 er fjallað um hugsanleg áhrif þess að lögleyfa kannabis í Svíþjóð, að takmörkuðu leyti eða alfarið. Í greininni er vísað til og byggt á samantekt frá World Psychiatry sem birt var í júní 2020 og fjallar um
Mýtur um kannabis
Fyrir skömmu kom út á vegum IOGT á Íslandi ritið ,,8 mýtur um kannabis“. Í því fjallar sænski rithöfundurinn og vísindablaðamaðurinn Pelle Olsson um átta algengustu ranghugmyndirnar um kannabis og svarar þeim. Peter Allebeck, prófessor í lýðheilsuvísindum við Karolinska Institutet í Stokkhólmi, er faglegur ráðgjafi útgáfunnar. Í inngangi segir
Lögleiðing normaliserar og veitir ákveðið samþykki fyrir notkun
Lögleiðing normaliserar og veitir ákveðið samþykki fyrir notkun Í umsögn IOGT á Íslandi um þau áform heilbrigðisráðherra að afglæpavæða neysluskammta á vímuefnum er bent á mörg áleitin álitamál sem upp koma og alþingismenn ættu að gaumgæfa vel ef málið kemur til kasta þingsins. Í umsögninni segir meðal annars að
Skert greindarvísitala (IQ) rakin til tíðrar kannabisneyslu í æsku í niðurstöðum safngreiningar (meta-analysis) á langtímarannsóknum á áhrifum kannabisneyslu
Skert greindarvísitala (IQ) rakin til tíðrar kannabisneyslu í æsku í niðurstöðum safngreiningar (meta-analysis) á langtímarannsóknum á áhrifum kannabisneyslu Rannsóknin leiddi í ljós að greindarvísitala unglinga sem nota oft kannabis getur lækkað með tímanum. Niðurstöður rannsóknarinnar veita frekari innsýn í skaðleg taugafræðileg og vitræn áhrif tíðrar kannabisneyslu á ungt fólk.
Ekki ráðlegt að nota kannabis og kannabínóíða til verkjastillingar
Ekki ráðlegt að nota kannabis og kannabínóíða til verkjastillingar Viðamiklar rannsóknir tuttugu vísindamanna um tveggja hálfs árs skeið og náðu til yfir sjö þúsund manns leiða í ljós að kannabis sem inniheldur vímuefnið THC hefur engin áhrif við að draga úr sársauka. Niðurstöðurnar byggja á einhverjum viðamestu rannsóknum
Kannabisreykingar á táningsaldri geta aukið líkurnar á þunglyndi á fullorðinsárum um allt að 40%
Kannabisreykingar á táningsaldri geta aukið líkurnar á þunglyndi á fullorðinsárum um allt að 40% Í niðurstöðum nýrrar rannsóknar sem gerð var við Oxford-háskóla tengja rannsakendur kannabisreykingar táninga við 60.000 þunglyndisgreiningar á síðasta áratug, eða um eina af hverjum 14 greiningum. Foreldrar eru hvattir til að horfa ekki í gegnum
,,Þegar ég fæ mér í fötu er það eins og að fá hamar í hausinn“
,,Þegar ég fæ mér í fötu er það eins og að fá hamar í hausinn" Nýlega kom út hjá Embætti landlæknis námsefni um kannabis og kannabisneyslu. Efnið er ætlað fagfólki og til notkunar í samtali við ungmenni um ney ar í hausinn“slu kannabisefna. Leiðbeiningarnar geta einnig nýst í
Á móti lögleiðingu kannabis
Á móti lögleiðingu kannabis Guðmund Fylkisson lögreglumaður er landsþekktur í hlutverki sínu við að hafa uppi á börnum sem runnið hafa út af spori velgengni og hamingju. Lesendur Fjarðarpóstsins í Hafnarfirði kusu hann sem Hafnfirðing ársins 2018. Í viðtali sem Fjarðarpósturinn tók við Guðmund af því tilefni segir