Tilvísanir í íslenskar fræðigreinar um kannabis

Kannabis og geðklofi. Ýtir neysla kannabis undir einkenni geðklofa?

Höfundur: Sandra Salvör Kjartansdóttir

Heimild: Félagsráðgjafardeild Félagsvísindasvið Háskóla Íslands. Lokaverkefni til BA-gráðu í félagsráðgjöf 2014.

Fíkniefni, íslenskt samfélag og nýir kostir í stefnumótun

Höfundur: Helgi Gunnlaugsson, prófessor við Félags- og mannvísindadeild Háskóla Íslands

Heimild: Stjórnmál og stjórnsýsla, 2013, 9(2): 395-414

Kannabis er ekki skaðlaust

Höfundur: Nanna Briem geðlæknir E-LR geðsviði Landspítala (deild sem sinnir ungu fólki með byrjandi geðrofssjúkdóm)

Heimild: Læknablaðið 09.tbl.100.árg.2014

Eykur notkun kannabis hættu á geðrofi og þróun geðklofa?

Höfundar: Arnar Jan Jónsson læknanemi, Hera Birgisdóttir læknanemi og Engilbert Sigurðsson læknir

Heimild: Læknablaðið 09.tbl.100.árg.2014

Langtímaáhrif kannabisneyslu

Höfundur: Vilhjálmur Rafnsson  prófessor í heilbrigðisfræði við Háskóla Íslands. (ritstjórnargrein)

Heimild: Læknablaðið 04. tbl. 89. árg.2003