Fræðslumálþing FRÆ um kannabis
Fræðslumálþing haldið á Grand Hotel 1. júní 2015. Málþingið var haldið af Fræðslu og forvörnum í samstarfi við Embætti landlæknis og velferðarráðuneytið. Sjá dagskrá í pdf.
Dagskrá og upptaka fyrirlestra:
Árni Einarsson: Framkvæmdastjóri FRÆ
Opnun, kynning á baragras verkefninu.
Þórarinn Tyrfingsson: Yfirlæknir hjá SÁÁ
Eðli og eiginleikar kannabisefna, áhrif þess á líkamlega heilsu og meint læknisfræði- og lyfjagildi
Halldóra Jónsdóttir: Yfirlæknir á bráðageðdeild 32C á Landspítala
Áhrif kannabiss á geðheilsu, heilastarfsemi, minni og hugræna getu fólks.
Bryndís Björk Ásgeirsdóttir: Dósent í sálfræði við HR
Kannabis á Íslandi, neysla og neysluvenjur. Almenn viðhorf, s.s. til lögleyfingar. Ungmenni og fullorðnir.
Helgi Gunnlaugsson: Afbrotafræðingur og prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands
Íslensk lög og reglur sem varða kannabis og alþjóðalegt samstarf og skuldbindingar. Almennt um stöðuna.
Þórólfur Þórlindsson: Prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands
Álitamál varðandi núverandi stefnu, hugmyndir um afglæpavæðingu/lögleyfingu.
Sveinbjörn Kristjánsson: Sérfræðingur hjá Embætti landlæknis
Samtal um kannabis: Hagnýtar upplýsingar og ráðgjöf um hvernig tala má um kannabis við ungmenni og hvernig hægt er að nota áhugahvetjandi samtal til að fá ungmenni til að taka ákvörðun um að breyta um lífsstíl og hegðun.
Fundar- og umræðustjóri: Rafn Jónsson, verkefnisstjóri áfengis- og vímuvarna hjá Embætti landlæknis.
Fræðslumálþing haldið á Grand Hotel 13. nóvember 2015. Málþingið var haldið af Fræðslu og forvörnum í samstarfi við Embætti landlæknis og velferðarráðuneytið. Sjá dagskrá í pdf.
Dagskrá og upptaka fyrirlestra:
Árni Einarsson: Framkvæmdastjóri FRÆ
Opnun, kynning á baragras verkefninu
Aldís Hilmarsdóttir: Aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu
Markaðurinn á Íslandi og staðan í nágrannalöndunum. Sjónarhorn lögreglunnar
Rafn Jónsson: Verkefnisstjóri áfengis- og vímuvarna hjá Embætti landlæknis
UNGASS 2016. Alþjóðasamningar í ávana- og vímuefnamálum pdf
Kolbrún Benediktsdóttir: Saksóknari
Dómaframkvæmd, fangelsi og önnur úrræði
Borgar Þór Einarsson: Formaður starfshóps heilbrigðisráðherra
Verkefni starfshóps heilbrigðisráðherra um mótun stefnu til að draga úr skaðlegum áhrifum og hliðarverkunum vímuefnaneyslu
Margrét María Sigurðardóttir: Umboðsmaður barna
Stefnumörkun í ávana- og vímuefnamálum: Velferð, öryggi og réttindi barna
Funi Sigurðsson: Sálfræðingur og forstöðumaður Stuðla
Birtingarform kannabisneyslu í barnavernd
Birgir Guðmundsson: Stjórnmálafræðingur og dósent við félagsvísindadeild Háskólans á Akureyri
Ábyrgð fjölmiðla
Fundar- og umræðustjóri: Rafn Jónsson, verkefnisstjóri áfengis- og vímuvarna hjá Embætti landlæknis.