Forsíða2020-06-04T16:06:24+00:00

Nýjustu fréttir

Skert greindarvísitala (IQ) rakin til tíðrar kannabisneyslu í æsku í niðurstöðum safngreiningar (meta-analysis) á langtímarannsóknum á áhrifum kannabisneyslu

By |29. mars 2021|Flokkar: Fréttir|

Skert greindarvísitala (IQ) rakin til tíðrar kannabisneyslu í æsku í niðurstöðum safngreiningar (meta-analysis) á langtímarannsóknum á áhrifum kannabisneyslu Rannsóknin leiddi í ljós að greindarvísitala unglinga sem nota oft kannabis getur lækkað með tímanum. Niðurstöður

Kannabisreykingar á táningsaldri geta aukið líkurnar á þunglyndi á fullorðinsárum um allt að 40%

By |14. febrúar 2019|Flokkar: Fréttir|

Kanna­bis­reyk­ing­ar á tán­ings­aldri geta aukið lík­urn­ar á þung­lyndi á full­orðins­ár­um um allt að 40%   Í niður­stöðum nýrr­ar rann­sókn­ar sem gerð var við Oxford-há­skóla tengja rann­sak­end­ur kanna­bis­reyk­ing­ar tán­inga við 60.000 þung­lynd­is­grein­ing­ar á síðasta ára­tug, eða

Á móti lögleiðingu kannabis

By |10. janúar 2019|Flokkar: Fréttir|

Á móti lögleiðingu kannabis Guðmund Fylkisson lögreglumaður er landsþekktur í hlutverki sínu við að hafa uppi á börnum sem runnið hafa út af spori velgengni og hamingju. Lesendur Fjarðarpóstsins í Hafnarfirði kusu hann

Styrktaraðilar verkefnisins Bara gras:

REYKJAVÍK: A. Wendel ehf • Ásbjörn Ólafsson ehf • BBA FJELDCO ehf • Bjarnar ehf • Blaðamannafélag Íslands • Bókhaldsstofan Stemma ehf • Brim hf • BSRB • E.T. hf • Efling stéttarfélag • Ernst & Young ehf • Eyrir Invest hf • Félag íslenskra bifreiðaeigenda • Fótóval ehf • Garðs Apótek • GB Tjónaviðgerðir ehf • Gleipnir verktakar ehf • Hamraskóli • Hekla hf • Hjá GuðjónÓ ehf • Hornsteinar arkitektar ehf • Höfðakaffi ehf • InfoMentor ehf • Innigarðar ehf • JE Skjanni ehf • Landsnet hf • Landssamtök lífeyrissjóða • Lifandi vísindi • Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu • Ó. Johnson & Kaaber ehf • Ósal ehf • Páll V Einarsson slf • Rafsvið sf • Rarik ohf • Reykjavíkurborg • Réttarholtsskóli • Sameyki stéttarfélag í almannaþjónustu • Samiðn, samband iðnfélaga • Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja • SM kvótaþing ehf • Stuðlar, meðferðarstöð • Teiknistofan Tröð ehf • THG Arkitektar ehf • Tjarnarskóli ehf • Tollvarðafélag Íslands • Topplagnir ehf • Umbúðamiðlun ehf • Vagnar og þjónusta ehf • Varma & Vélaverk ehf • Varmi ehf • Verslunartækni ehf • Vélvík ehf • Við og Við sf • VSÓ Ráðgjöf ehf • Vörukaup ehf KÓPAVOGUR: ALARK arkitektar ehf • Ásborg slf • N1 hf • Suðurverk hf • Söluturninn Smári • Tengi ehf GARÐABÆR: Apótek Garðabæjar • AÞ-Þrif ehf • Garðabær • Loftorka Reykjavík ehf • Marás vélar ehf • Nýþrif -ræstingaverktaki ehf • S.S. Gólf ehf • Samhentir • Öryggisgirðingar ehf HAFNARFJÖRÐUR: Hagtak hf • Hlaðbær-Colas hf, malbikunarstöð • Krýsuvíkurskóli • PE pípulagnir ehf • Pústþjónusta BJB ehf • Stólpi Gámar • Strendingur ehf • Terra – efnaeyðing • ThorShip • Verkalýðsfélagið Hlíf • Vélsmiðjan Altak ehf • Víðir og Alda ehf • VSB verkfræðistofa ehf • Þvottahúsið Faghreinsun REYKJANESBÆR: Reiknistofa fiskmarkaða hf • Skólar ehf • Starfsmannafélag Suðurnesja GRINDAVÍK: Einhamar Seafood ehf • Vísir hf MOSFELLSBÆR: Álgluggar JG ehf • Elektrus ehf • Fagverk verktakar sf • Ísfugl ehf • Mosfellsbær • Nonni litli ehf AKRANES: Meitill – GT Tækni ehf • Silfursmári ehf • Valfell fasteignasala • Verkalýðsfélag Akraness BORGARNES: Háskólinn á Bifröst GRUNDARFJÖRÐUR: Þjónustustofan ehf ÓLAFSVÍK: Steinunn ehf HELLISSANDUR: Esjar ehf • Sjávariðjan Rifi hf REYKHÓLAHREPPUR: Þörungaverksmiðjan hf ÍSAFJÖRÐUR: Smali ehf BOLUNGARVÍK: Bolungarvíkurkaupstaður • Endurskoðun Vestfjarða ehf SÚÐAVÍK: Súðavíkurhreppur HVAMMSTANGI: Húnaþing vestra BLÖNDUÓS: Húnavatnshreppur KAGASTRÖND: Sveitarfélagið Skagaströnd SAUÐÁRKRÓKUR: Aldan – stéttarfélag • Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra • Ó.K. Gámaþjónusta-sorphirða ehf • Sveitarfélagið Skagafjörður VARMAHLÍÐ: Akrahreppur Skagafirði SIGLUFJÖRÐUR: Fjallabyggð AKUREYRI: Akureyrarkirkja • Almenna lögþjónustan ehf • Gróðrarstöðin Réttarhóll ehf-www.rettarholl.is • Hlíðarskóli • Samherji ehf • Sjúkrahúsið á Akureyri • Steypusögun Norðurlands ehf GRENIVÍK: Grýtubakkahreppur GRÍMSEY: Sæbjörg ehf HÚSAVÍK: Trésmiðjan Rein ehf LAUGAR: Framhaldsskólinn á Laugum • Kvenfélag Reykdæla • Sparisjóður Suður- Þingeyinga KÓPASKER: Kvenfélag Öxfirðinga ÞÓRSHÖFN: Geir ehf BAKKAFJÖRÐUR: Halldór Njálsson VOPNAFJÖRÐUR: Pétur Valdimar Jónsson • Vopnafjarðarskóli EGILSSTAÐIR: Bókráð, bókhald og ráðgjöf ehf • Egilsstaðaskóli • Fljótsdalshérað SEYÐISFJÖRÐUR: Seyðisfjarðarkaupstaður REYÐARFJÖRÐUR: Félag opinberra starfsmanna á Austurlandi • Fjarðabyggð ESKIFJÖRÐUR: Fjarðaþrif ehf • Tandrabretti ehf HÖFN Í HORNAFIRÐI: Sveitafélagið Hornafjörður • Þingvað ehf SELFOSS: Jáverk ehf • Skeiða- og Gnúpverjahreppur • Stálkrókur ehf • Sveitarfélagið Árborg ÞORLÁKSHÖFN: Járnkarlinn ehf • orlákshafnarhöfn LAUGARVATN: Menntaskólinn að Laugarvatni VESTMANNAEYJAR: Íþróttabandalag Vestmannaeyja • Rannsóknarþjónustan V.M. • Tvisturinn ehf • Vestmannaeyjabær • Vinnslustöðin hf

Baragras?

Kannabisefni eru algengustu ólöglegu vímuefnin sem notuð eru hér á landi. Margir hafa sterkar skoðanir á notkun kannabisefna. Sumir finna þeim allt til foráttu, aðrir dásama þau svo að ætla mætti að þau leystu allan heimsins vanda. Þetta er einstakt samanborið við umræðu um önnur ávana- og vímuefni. Þar er umræðan miklu hlutlægari. Það er óheppilegt að umræðan sé á þessum nótum. Til þess eru hagsmunir samfélagsins of miklir.

Á vefsíðunni baragras.is  eru birtar ýmsar upplýsingar um kannabis og neyslu kannabisefna. Lögð er áhersla á að birta aðeins upplýsingar frá traustum aðilum og upplýsingar sem byggja á áreiðanlegum rannsóknum. sjá