Nýjustu fréttir
Kannabisreykingar á táningsaldri geta aukið líkurnar á þunglyndi á fullorðinsárum um allt að 40%
Kannabisreykingar á táningsaldri geta aukið líkurnar á þunglyndi á fullorðinsárum um allt að 40% Í niðurstöðum nýrrar rannsóknar sem gerð var við Oxford-háskóla tengja rannsakendur kannabisreykingar táninga við 60.000 þunglyndisgreiningar á síðasta áratug, eða
,,Þegar ég fæ mér í fötu er það eins og að fá hamar í hausinn“
,,Þegar ég fæ mér í fötu er það eins og að fá hamar í hausinn" Nýlega kom út hjá Embætti landlæknis námsefni um kannabis og kannabisneyslu. Efnið er ætlað fagfólki og til notkunar
Á móti lögleiðingu kannabis
Á móti lögleiðingu kannabis Guðmund Fylkisson lögreglumaður er landsþekktur í hlutverki sínu við að hafa uppi á börnum sem runnið hafa út af spori velgengni og hamingju. Lesendur Fjarðarpóstsins í Hafnarfirði kusu hann
Rafsígarettur ný leið til þess að koma kannabisefnum í sig
Rafsígarettur ný leið til þess að koma kannabisefnum í sig Í viðtalið við visi.is 2. ágúst 2018 segir Valgerður Rúnarsdóttir, yfirlæknir á Vogi að næstum helmingur þeirra sem þangað koma og nota kannabis reglulega
Tengsl milli reglulegrar kannabisneyslu unglingsstráka og geðrofs snemma á fullorðinsárum hafin yfir vafa
Tengsl milli reglulegrar kannabisneyslu unglingsstráka og geðrofs snemma á fullorðinsárum hafin yfir vafa Í aðsendri grein í Fréttablaðið 24. október 2018 segir Skúli Magnússon, héraðsdómari og fyrrverandi formaður Dómarafélags Íslands að á síðustu
„Ég er búinn að vinna í 30 ár sem geðlæknir og það er ekkert sem ég er eins hræddur við og kannabisefnin.“
„Ég er búinn að vinna í 30 ár sem geðlæknir og það er ekkert sem ég er eins hræddur við og kannabisefnin." Í samevrópsku könnuninni ESPAD sem Ísland er þátttakandi í kemur fram
Brýnt að gera átak í forvörnum og fræðslu um skaðsemi kannabis
Brýnt að gera átak í forvörnum og fræðslu um skaðsemi kannabis Ungmennum sem lenda í geðrænum vanda af kannabisreykingum fjölgar, segir framkvæmdastjóri Geðhjálpar í viðtali við RUV. Dæmi eru um að öflugir námsmenn
,,Þurfum að fylgjast með reynslu annarra þjóða og taka mið af því sem reynist best“
,,Þurfum að fylgjast með reynslu annarra þjóða og taka mið af því sem reynist best" Í tveimur síðustu fréttaskýringaþáttum Kveiks á RUV er fjallað um kannabis á Íslandi (20. og 27. febrúar). Víða
Styrktaraðilar verkefnisins Bara gras:
REYKJAVÍK: A. Wendel ehf • Ásbjörn Ólafsson ehf • BBA FJELDCO ehf • Bjarnar ehf • Blaðamannafélag Íslands • Bókhaldsstofan Stemma ehf • Brim hf • BSRB • E.T. hf • Efling stéttarfélag • Ernst & Young ehf • Eyrir Invest hf • Félag íslenskra bifreiðaeigenda • Fótóval ehf • Garðs Apótek • GB Tjónaviðgerðir ehf • Gleipnir verktakar ehf • Hamraskóli • Hekla hf • Hjá GuðjónÓ ehf • Hornsteinar arkitektar ehf • Höfðakaffi ehf • InfoMentor ehf • Innigarðar ehf • JE Skjanni ehf • Landsnet hf • Landssamtök lífeyrissjóða • Lifandi vísindi • Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu • Ó. Johnson & Kaaber ehf • Ósal ehf • Páll V Einarsson slf • Rafsvið sf • Rarik ohf • Reykjavíkurborg • Réttarholtsskóli • Sameyki stéttarfélag í almannaþjónustu • Samiðn, samband iðnfélaga • Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja • SM kvótaþing ehf • Stuðlar, meðferðarstöð • Teiknistofan Tröð ehf • THG Arkitektar ehf • Tjarnarskóli ehf • Tollvarðafélag Íslands • Topplagnir ehf • Umbúðamiðlun ehf • Vagnar og þjónusta ehf • Varma & Vélaverk ehf • Varmi ehf • Verslunartækni ehf • Vélvík ehf • Við og Við sf • VSÓ Ráðgjöf ehf • Vörukaup ehf KÓPAVOGUR: ALARK arkitektar ehf • Ásborg slf • N1 hf • Suðurverk hf • Söluturninn Smári • Tengi ehf GARÐABÆR: Apótek Garðabæjar • AÞ-Þrif ehf • Garðabær • Loftorka Reykjavík ehf • Marás vélar ehf • Nýþrif -ræstingaverktaki ehf • S.S. Gólf ehf • Samhentir • Öryggisgirðingar ehf HAFNARFJÖRÐUR: Hagtak hf • Hlaðbær-Colas hf, malbikunarstöð • Krýsuvíkurskóli • PE pípulagnir ehf • Pústþjónusta BJB ehf • Stólpi Gámar • Strendingur ehf • Terra – efnaeyðing • ThorShip • Verkalýðsfélagið Hlíf • Vélsmiðjan Altak ehf • Víðir og Alda ehf • VSB verkfræðistofa ehf • Þvottahúsið Faghreinsun REYKJANESBÆR: Reiknistofa fiskmarkaða hf • Skólar ehf • Starfsmannafélag Suðurnesja GRINDAVÍK: Einhamar Seafood ehf • Vísir hf MOSFELLSBÆR: Álgluggar JG ehf • Elektrus ehf • Fagverk verktakar sf • Ísfugl ehf • Mosfellsbær • Nonni litli ehf AKRANES: Meitill – GT Tækni ehf • Silfursmári ehf • Valfell fasteignasala • Verkalýðsfélag Akraness BORGARNES: Háskólinn á Bifröst GRUNDARFJÖRÐUR: Þjónustustofan ehf ÓLAFSVÍK: Steinunn ehf HELLISSANDUR: Esjar ehf • Sjávariðjan Rifi hf REYKHÓLAHREPPUR: Þörungaverksmiðjan hf ÍSAFJÖRÐUR: Smali ehf BOLUNGARVÍK: Bolungarvíkurkaupstaður • Endurskoðun Vestfjarða ehf SÚÐAVÍK: Súðavíkurhreppur HVAMMSTANGI: Húnaþing vestra BLÖNDUÓS: Húnavatnshreppur KAGASTRÖND: Sveitarfélagið Skagaströnd SAUÐÁRKRÓKUR: Aldan – stéttarfélag • Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra • Ó.K. Gámaþjónusta-sorphirða ehf • Sveitarfélagið Skagafjörður VARMAHLÍÐ: Akrahreppur Skagafirði SIGLUFJÖRÐUR: Fjallabyggð AKUREYRI: Akureyrarkirkja • Almenna lögþjónustan ehf • Gróðrarstöðin Réttarhóll ehf-www.rettarholl.is • Hlíðarskóli • Samherji ehf • Sjúkrahúsið á Akureyri • Steypusögun Norðurlands ehf GRENIVÍK: Grýtubakkahreppur GRÍMSEY: Sæbjörg ehf HÚSAVÍK: Trésmiðjan Rein ehf LAUGAR: Framhaldsskólinn á Laugum • Kvenfélag Reykdæla • Sparisjóður Suður- Þingeyinga KÓPASKER: Kvenfélag Öxfirðinga ÞÓRSHÖFN: Geir ehf BAKKAFJÖRÐUR: Halldór Njálsson VOPNAFJÖRÐUR: Pétur Valdimar Jónsson • Vopnafjarðarskóli EGILSSTAÐIR: Bókráð, bókhald og ráðgjöf ehf • Egilsstaðaskóli • Fljótsdalshérað SEYÐISFJÖRÐUR: Seyðisfjarðarkaupstaður REYÐARFJÖRÐUR: Félag opinberra starfsmanna á Austurlandi • Fjarðabyggð ESKIFJÖRÐUR: Fjarðaþrif ehf • Tandrabretti ehf HÖFN Í HORNAFIRÐI: Sveitafélagið Hornafjörður • Þingvað ehf SELFOSS: Jáverk ehf • Skeiða- og Gnúpverjahreppur • Stálkrókur ehf • Sveitarfélagið Árborg ÞORLÁKSHÖFN: Járnkarlinn ehf • orlákshafnarhöfn LAUGARVATN: Menntaskólinn að Laugarvatni VESTMANNAEYJAR: Íþróttabandalag Vestmannaeyja • Rannsóknarþjónustan V.M. • Tvisturinn ehf • Vestmannaeyjabær • Vinnslustöðin hf
Baragras?
Kannabisefni eru algengustu ólöglegu vímuefnin sem notuð eru hér á landi. Margir hafa sterkar skoðanir á notkun kannabisefna. Sumir finna þeim allt til foráttu, aðrir dásama þau svo að ætla mætti að þau leystu allan heimsins vanda. Þetta er einstakt samanborið við umræðu um önnur ávana- og vímuefni. Þar er umræðan miklu hlutlægari. Það er óheppilegt að umræðan sé á þessum nótum. Til þess eru hagsmunir samfélagsins of miklir.
Á vefsíðunni baragras.is eru birtar ýmsar upplýsingar um kannabis og neyslu kannabisefna. Lögð er áhersla á að birta aðeins upplýsingar frá traustum aðilum og upplýsingar sem byggja á áreiðanlegum rannsóknum. sjá