Rannsóknir / Skýrslur
Rannsóknir / Skýrslur Hér er að finna tilvísanir í ýmsar rannsóknir og skýrslur um kannabis sem ekki hafa verið birtar í tímaritum. Sérstök áhersla er lögð á íslenskt efni. Efnið er í aldursröð
Viltu vita meira
Viltu vita meira? Erlendar vefsíður: Um kannabis hjá Alþjóðaheilbrigðismálastofuninni www.TheAntiDrug.com www.MediaCampaign.org www.Freevibe.com (fyrir ungt fólk) www.nida.nih.gov (fyrir foreldra) Hér að neðan eru slóðir að vefsíðum með ýmsum upplýsingum á íslensku um áhrif neyslu kannabisefna. Einungis er
Fræðslumálþing FRÆ um kannabis
Fræðslumálþing FRÆ um kannabis Fræðslumálþing haldið á Grand Hotel 1. júní 2015. Málþingið var haldið af Fræðslu og forvörnum í samstarfi við Embætti landlæknis og velferðarráðuneytið. Sjá dagskrá í pdf. Dagskrá og upptaka
Tilvísanir í íslenskar fræðigreinar um kannabis
Tilvísanir í íslenskar fræðigreinar um kannabis Kannabis og geðklofi. Ýtir neysla kannabis undir einkenni geðklofa? Höfundur: Sandra Salvör Kjartansdóttir Heimild: Félagsráðgjafardeild Félagsvísindasvið Háskóla Íslands. Lokaverkefni til BA-gráðu í félagsráðgjöf 2014. Fíkniefni,
Umheimurinn
Umheimurinn Tilraunir til að koma í veg fyrir dreifingu og misnotkun ávana- og vímuefna ná allt aftur til 19. aldar. Í ópíumstríðinu 1840-42, sem England hóf til verndar hagsmunum sínum í Kína, var
Kannabis á Íslandi
Kannabis á Íslandi Lög um kannabis á Íslandi Upphafa lagasetningar um ávana- og fíkniefnamál á Íslandi má rekja til ópíumlaganna frá 1923 sem voru tilkomin vegna alþjóðlegrar samþykktar. Þessi lög bönnuðu innflutning, útflutning og
Uppruni og ferðalag kannabis um heiminn
Uppruni og ferðalag kannabis um heiminn Kannabis á sér langa sögu og hefur í gegnum tíðina verið nýtt til ýmissa hluta. Talið er að hampafurðir hafi verið notaðar í a.m.k. 5000 ár og eru