About FRÆ - Fræðsla og forvarnir

This author has not yet filled in any details.
So far FRÆ - Fræðsla og forvarnir has created 35 blog entries.

Umheimurinn

Umheimurinn Tilraunir til að koma í veg fyrir dreifingu og misnotkun ávana- og vímuefna ná allt aftur til 19. aldar. Í ópíumstríðinu 1840-42, sem England hóf til verndar hagsmunum sínum í Kína, var

Kannabis á Íslandi

Kannabis á Íslandi Lög um kannabis á Íslandi Upphafa lagasetningar um ávana- og fíkniefnamál á Íslandi má rekja til ópíumlaganna frá 1923 sem voru tilkomin vegna alþjóðlegrar samþykktar. Þessi lög bönnuðu innflutning, útflutning og

Uppruni og ferðalag kannabis um heiminn

Uppruni og ferðalag kannabis um heiminn Kannabis á sér langa sögu og hefur í gegnum tíðina verið nýtt til ýmissa hluta. Talið er að hampafurðir hafi verið notaðar í a.m.k. 5000 ár og eru

Kannabis

Kannabis (hass, maríhúana, hassolía) - Tetrahýdrókannabínól Tetrahýdrókannabínól (skammstafað THC) finnst í kannabisplöntunni, Cannabis sativa. Hún óx upphaflega í Mið-Asíu og er stundum nefnd hampjurt þar sem vinna má hamp úr basttrefjum í stofni hennar.

Áhrif kannabiss á geðheilsu, heilastarfsemi og fleira.

Áhrif kannabiss á geðheilsu, heilastarfsemi og fleira. Halldóra Jónsdóttir: Yfirlæknir á bráðageðdeild 32C á Landspítala. Fyrirlestur fluttur á fræðslumálþingi Fræðslu og forvarna um kannabis haldið 1. júní 2015 í samstarfi við Embætti landlæknis