Nýjustu fréttir

Meirihluti andvígur afglæpavæðingu

By | 26. september 2016|Flokkar: Fréttir|

Almenningur er ekki jafn áhugasamur um breytingar og sumir stjórnmálamenn, ef marka má nýja könnun félagsfræðinganna Helga Gunnlaugssonar og Jónasar Orra Jónassonar. Meirihluti andvígur afglæpavæðingu Sjálfstæðismenn samþykktu á

Misskilningur að fíklar séu sendir í fangelsi vegna fíkniefnaneyslu

By | 26. september 2016|Flokkar: Fréttir|

Misskilningur að fíklar séu sendir í fangelsi vegna fíkniefnaneyslu Kolbrún Benediktsdóttir saksóknari segir í viðtali við RUV að sér finnist gæta nokkurs misskilnings í umræðunni, þegar talað sé um að fíklum sé

Fjölmennt málþing um kannabis

By | 26. september 2016|Flokkar: Fréttir|

Fjölmennt málþing um kannabis Tæplega eitthundrað manns sátu málþing FRÆ um kannabis sem haldið var 13. nóvember síðastliðinn. Málþingið var hið seinna af tveimur sem Fræðsla og forvarnir standa að á árinu í samstarfi

Styrktaraðilar verkefnisins Bara gras:

REYKJAVÍK: A. Wendel ehf • Aðalvík ehf • Arkís arkitektar ehf • Avis bílaleiga • ÁM-ferðir ehf • Ásbjörn Ólafsson ehf • Bergsson mathús • Betri bílar ehf • BílaGlerið ehf • Bílasmiðurinn hf • Blaðamannafélag Íslands • Blikksmiðjan Glófaxi hf • Brúskur hársnyrtistofa • Danica sjávarafurðir ehf • Efling stéttarfélag • Ernst & Young ehf • Fanntófell ehf • Forum lögmenn ehf • Garðs Apótek • GB Tjónaviðgerðir ehf • Gilbert úrsmiður • Hamborgarabúlla Tómasar – Við erum öll jöfn • Hamraskóli • Hilmar D. Ólafsson ehf • Hjá GuðjónÓ ehf • Hreinsitækni ehf • Hússtjórnarskóli Reykjavíkur • Höfðakaffi ehf • Innigarðar ehf • Ísbúð Vesturbæjar ehf • Íslensk endurskoðun ehf • Jeppaþjónustan Breytir ehf • KOM almannatengsl • KPMG ehf • Landsnet hf • Landssamtök lífeyrissjóða • Láshúsið ehf • Lifandi vísindi • Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu • Mennta- og menningarmálaráðuneytið • Nexus afþreying ehf • Northwear ehf • Orka ehf • Ó. Johnson & Kaaber ehf • Ósal ehf • Plastco ehf • PricewaterhouseCoopers ehf • Rafha ehf • Rafsvið sf • Rarik ohf • Reykjavíkurborg • Réttarholtsskóli • Rikki Chan ehf • Samtals ehf • Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja-SSF • SFR stéttarfélag í almannaþjónustu • Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins bs • SM kvótaþing ehf • Smiðsafl ehf • Sport-Tæki ehf • Steypustöðin ehf • Stólpi Gámar gámaleiga og gámasala • Tannlæknar Mjódd ehf • Tjarnarskóli ehf • Tösku- og hanskabúðin ehf • Umslag ehf • VA arkitektar ehf • Velmerkt ehf • Verslunarskóli Íslands • Verslunartækni ehf • Verslunin Rangá • Vilhjálmsson sf, heildverslun • VSÓ Ráðgjöf ehf • Wise lausnir ehf • Örninn ehf SELTJARNARNES: Nesskip hf • Seltjarnarneskirkja KÓPAVOGUR: Bílaklæðningar hf • Bílaverkstæði Kjartans og Þorgeirs sf • Blikksmiðjan Vík ehf • Eyfeld ehf • GG Sport • goddi.is • Gunnar Leifsson ehf • Harðbakur ehf • Iðnvélar ehf • Ingi hópferðir ehf • Inter Medica ehf • Kraftvélar ehf • Loft og raftæki ehf • N1 hf • Rafholt ehf • Rými – Ofnasmiðjan ehf • Söluturninn Smári • Vetrarsól ehf, verslun • Vökvatæki ehf GARÐABÆR: Apótek Garðabæjar • AÞ-Þrif ehf • Garðabær • Góa-Linda sælgætisgerð ehf • Marás vélar ehf • S.S. Gólf ehf • Samhentir • Val – Ás ehf • Vörukaup ehf, heildverslun • Öryggisgirðingar ehf HAFNARFJÖRÐUR: Ásafl ehf • Efnamóttakan hf • EÓ-Tréverk sf • Hlaðbær-Colas hf, malbikunarstöð • Hvalur hf • Kerfi fyrirtækjaþjónusta ehf • Lína Lokkafína, hárgreiðslustofa • Netorka hf • Opal Sjávarfang ehf • SBJ réttingar ehf • SIGN ehf, skartgripaverkstæði • Strendingur ehf • Umbúðamiðlun ehf • Úthafsskip ehf • Verkalýðsfélagið Hlíf • Vélsmiðjan Altak ehf • Víðir og Alda ehf REYKJANESBÆR: Dacoda ehf • DMM Lausnir ehf • Reiknistofa fiskmarkaða hf • Verslunarmannafélag Suðurnesja • Ýmir ehf MOSFELLSBÆR: Dalsbú ehf • Fasteignasala Mosfellsbæjar ehf • Ísfugl ehf • Mosfellsbakarí • Mosfellsbær • Nonni litli ehf AKRANES: Bílver, bílaverkstæði ehf • Galito veitingastaður • Snókur verktakar ehf • Valfell fasteignasala • Verkalýðsfélag Akraness BORGARNES: Borgarbyggð • Eyja- og Miklaholtshreppur, Snæfellsnesi • Framköllunarþjónustan ehf • Skorradalshreppur • Tannlæknastofa Hilmis ehf • Vélaverkstæði Kristjáns ehf GRUNDARFJÖRÐUR: Kvenfélagið Gleym-mér-ei BÚÐARDALUR: Dalabyggð REYKHÓLAHREPPUR: Reykhólahreppur • Þörungaverksmiðjan hf ÍSAFJÖRÐUR: Hamraborg ehf • Ísafjarðarbær • Samgöngufélagið BOLUNGARVÍK: Bolungarvíkurkaupstaður • Sigurgeir G. Jóhannsson ehf SÚÐAVÍK: Súðavíkurhreppur SUÐUREYRI: Klofningur ehf TÁLKNAFJÖRÐUR: Tálknafjarðarhreppur HVAMMSTANGI: Húnaþing vestra • Villi Valli ehf BLÖNDUÓS: Húnavatnshreppur SKAGASTRÖND: Vélaverkstæði Skagastrandar SAUÐÁRKRÓKUR: Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra • Háskólinn á Hólum • Sjúkraþjálfun Sigurveigar ehf • Sveitarfélagið Skagafjörður • Verslunarmannafélag Skagafjarðar HOFSÓS: Íslenska fánasaumastofan ehf SIGLUFJÖRÐUR: Aðalbakarinn ehf AKUREYRI: Baugsbót ehf, bifreiðaverkstæði • Blikkrás ehf • Höldur ehf, bílaleiga • Kraftbílar ehf • Norðurorka hf • Pípulagningaþjónusta Bjarna F Jónassonar ehf • Purity Herbs snyrtivörur ehf • Rafeyri ehf • Samherji ehf • Steypusögun Norðurlands ehf GRENIVÍK: Grýtubakkahreppur • Vík hf, vélsmiðja DALVÍK: Bruggsmiðjan Kaldi ehf HÚSAVÍK: Fjallasýn Rúnars Óskarssonar ehf • Framhaldsskólinn á Húsavík • Steinsteypir ehf ÞÓRSHÖFN: Grunnskólinn á Þórshöfn • Langanesbyggð EGILSSTAÐIR: Bókráð, bókhald og ráðgjöf ehf • Fljótsdalshérað • Héraðsprent ehf • Hitaveita Egilsstaða og Fella ehf • Klausturkaffi ehf • Menntaskólinn á Egilsstöðum • Miðás ehf • Skrifstofuþjónusta Austurlands ehf SEYÐISFJÖRÐUR: Seyðisfjarðarkaupstaður REYÐARFJÖRÐUR: Félag opinberra starfsmanna á Austurlandi • Launafl ehf ESKIFJÖRÐUR: Egersund Ísland ehf • Ferðaþjónustan Mjóeyri NESKAUPSTAÐUR: Bílaverkstæði Önundar ehf • Síldarvinnslan hf hf Breiðdalsvík: Breiðdalshreppur DJÚPIVOGUR: Djúpavogsskóli HÖFN Í HORNAFIRÐI: Framhaldsskólinn í A-Skaftafellsýslu • Gistiheimilið Hvammur • Grunnskóli Hornafjarðar • Sveitafélagið Hornafjörður • Þingvað ehf, byggingaverktakar SELFOSS: Baldvin og Þorvaldur ehf • Fjölbrautaskóli Suðurlands • Gesthús Selfossi, gistihús og tjaldsvæði • Kvenfélag Grímsneshrepps • Reykhóll ehf • Sveitarfélagið Árborg • Vélaverkstæði Þóris ehf HVERAGERÐI: Grunnskólinn í Hveragerði • Hótel Örk • Hveragerðisbær ÞORLÁKSHÖFN: Sveitarfélagið Ölfus ÖLFUS: Eldhestar ehf LAUGARVATN: Menntaskólinn að Laugarvatni HVOLSVÖLLUR: Hvolsskóli • Kvenfélagið Freyja VÍK: Mýrdælingur ehf KIRKJUBÆJARKLAUSTUR: Ferðaþjónustan Hunkubökkum • Icelandair Hótel Klaustur • Skaftárhreppur VESTMANNAEYJAR: Bragginn sf, bílaverkstæði • Íþróttabandalag Vestmannaeyja • Ós ehf • Skipalyftan ehf • Tvisturinn ehf • Vöruval ehf

Baragras?

Kannabisefni eru algengustu ólöglegu vímuefnin sem notuð eru hér á landi. Margir hafa sterkar skoðanir á notkun kannabisefna. Sumir finna þeim allt til foráttu, aðrir dásama þau svo að ætla mætti að þau leystu allan heimsins vanda. Þetta er einstakt samanborið við umræðu um önnur ávana- og vímuefni. Þar er umræðan miklu hlutlægari. Það er óheppilegt að umræðan sé á þessum nótum. Til þess eru hagsmunir samfélagsins of miklir.

Á vefsíðunni baragras.is  eru birtar ýmsar upplýsingar um kannabis og neyslu kannabisefna. Lögð er áhersla á að birta aðeins upplýsingar frá traustum aðilum og upplýsingar sem byggja á áreiðanlegum rannsóknum. sjá