Mikil gjá á milli umræðunnar um kannabis í samfélaginu og þekkingar sem til er

Á fræðslumálþingi FRÆ fjallaði Þórarinn Tyrfingsson um áhrif kannabis á mannslíkamann og sagði frá því helsta sem nú er vitað um skaðsemina.

Þetta erindi er nú aðgengilegt hér á vefnum ásamt öðrum erindum frá þessu þingi undir Fræðslufyrirlestrar.

Fræðslumálþingið var haldið af Fræðslu og forvörnum FRÆ í samstarfi við Embætti landlæknis og velferðarráðuneytið.