Kannabisnotkun áhrifaþáttur fyrir geðrof
„Þegar maður dregur þetta allt saman og við drógum ályktanir út frá þessum greinum. Þá kemur í ljós að kannabisnotkun virðist vera sjálfstæður áhættuþáttur fyrir geðrofi og þróun geðklofasjúkdóma“ Arnar
„Þegar maður dregur þetta allt saman og við drógum ályktanir út frá þessum greinum. Þá kemur í ljós að kannabisnotkun virðist vera sjálfstæður áhættuþáttur fyrir geðrofi og þróun geðklofasjúkdóma“ Arnar
Kannabisneytendur eiga erfitt með að halda vinnu eða klára nám. Það sem einkennir þennan hóp eru auknar fjarvistir frá skóla og atvinnu. Nám þeirra varir stuttan tíma. Þeir lenda upp á kant í samfélaginu og
Mikill meirihluti Íslendinga áfram andvígur lögleiðingu kannabisefna Engu að síður er meirihluti Íslendinga enn andvígur lögleiðingur þeirra. Af þeim sem tóku afstöðu nú sögðust 75,7% vera andvíg því að lögleiða neyslu kannabisefna, borið saman
Mikil gjá á milli umræðunnar um kannabis í samfélaginu og þekkingar sem til er Á fræðslumálþingi FRÆ fjallaði Þórarinn Tyrfingsson um áhrif kannabis á mannslíkamann og sagði frá því helsta sem nú
Næstum þriðjungur landsmanna hefur notað hass eða marijúana Næstum þriðjungur, eða 31 prósent, landsmanna segist einhvern tímann hafa notað hass eða maríjúana. Sextíu og níu prósent segjast þá ekki hafa notað það. Þetta sýna niðurstöður
Kannabisneysla íslenskra ungmenna með því minnsta sem gerist í heiminum Tóbaksreykingar íslenskra 10. bekkinga hafa dregist saman um 75 prósent á síðustu tveimur áratugum. Í þessum aldurshópi eru þær nú jafn sjaldgæfar og kannabisneysla. Árið
Ný vefsíða um skaðsemi kannabisefna Ný vefsíða um skaðsemi kannabisefna,www.kannabis.is, var opnuð nýlega. Síðan er ætluð bæði almenningi og heilbrigðisstarfsfólki. Að henni stendur Fræðslufélag fagfólks um kannabisneyslu. Í því eru læknar, læknanemar og hjúkrunarfræðingur.
Almenningur er ekki jafn áhugasamur um breytingar og sumir stjórnmálamenn, ef marka má nýja könnun félagsfræðinganna Helga Gunnlaugssonar og Jónasar Orra Jónassonar. Meirihluti andvígur afglæpavæðingu Sjálfstæðismenn samþykktu á
Misskilningur að fíklar séu sendir í fangelsi vegna fíkniefnaneyslu Kolbrún Benediktsdóttir saksóknari segir í viðtali við RUV að sér finnist gæta nokkurs misskilnings í umræðunni, þegar talað sé um að fíklum sé
Fjölmennt málþing um kannabis Tæplega eitthundrað manns sátu málþing FRÆ um kannabis sem haldið var 13. nóvember síðastliðinn. Málþingið var hið seinna af tveimur sem Fræðsla og forvarnir standa að á árinu í samstarfi