Kannabis
FRÆ - Fræðsla og forvarnir2020-06-04T12:36:28+00:00Kannabis (hass, maríhúana, hassolía) - Tetrahýdrókannabínól Tetrahýdrókannabínól (skammstafað THC) finnst í kannabisplöntunni, Cannabis sativa. Hún óx upphaflega í Mið-Asíu og er stundum nefnd hampjurt þar sem vinna má hamp úr basttrefjum í stofni hennar.