Kannabisneysla veldur varanlegri greindarskerðingu
FRÆ - Fræðsla og forvarnir2020-06-04T12:36:27+00:00Kannabisneysla veldur varanlegri greindarskerðingu Breskir fræðimenn segja niðurstöðuna koma fáum á óvart, það sé alkunna að árangur kannabisneytenda í hvers konar vitsmunastarfi, svo sem námi og krefjandi störfum, sé snöggtum lakari en þeirra