Nýjustu fréttir

Kannabisneysla íslenskra ungmenna með því minnsta sem gerist í heiminum

By | 26. september 2016|Flokkar: Fréttir|

Kannabisneysla íslenskra ungmenna með því minnsta sem gerist í heiminum Tóbaksreykingar íslenskra 10. bekkinga hafa dregist saman um 75 prósent á síðustu tveimur áratugum. Í þessum aldurshópi eru þær nú jafn sjaldgæfar og kannabisneysla. Árið

Ný vefsíða um skaðsemi kannabisefna

By | 26. september 2016|Flokkar: Fréttir|

Ný vefsíða um skaðsemi kannabisefna Ný vefsíða um skaðsemi kannabisefna,www.kannabis.is,  var opnuð nýlega. Síðan er ætluð bæði almenningi og heilbrigðisstarfsfólki. Að henni stendur Fræðslufélag fagfólks um kannabisneyslu. Í því eru læknar, læknanemar og hjúkrunarfræðingur.

Meirihluti andvígur afglæpavæðingu

By | 26. september 2016|Flokkar: Fréttir|

Almenningur er ekki jafn áhugasamur um breytingar og sumir stjórnmálamenn, ef marka má nýja könnun félagsfræðinganna Helga Gunnlaugssonar og Jónasar Orra Jónassonar. Meirihluti andvígur afglæpavæðingu Sjálfstæðismenn samþykktu á

Misskilningur að fíklar séu sendir í fangelsi vegna fíkniefnaneyslu

By | 26. september 2016|Flokkar: Fréttir|

Misskilningur að fíklar séu sendir í fangelsi vegna fíkniefnaneyslu Kolbrún Benediktsdóttir saksóknari segir í viðtali við RUV að sér finnist gæta nokkurs misskilnings í umræðunni, þegar talað sé um að fíklum sé

Fjölmennt málþing um kannabis

By | 26. september 2016|Flokkar: Fréttir|

Fjölmennt málþing um kannabis Tæplega eitthundrað manns sátu málþing FRÆ um kannabis sem haldið var 13. nóvember síðastliðinn. Málþingið var hið seinna af tveimur sem Fræðsla og forvarnir standa að á árinu í samstarfi

Styrktaraðilar verkefnisins Bara gras:

REYKJAVÍK: A. Margeirsson ehf • A. Wendel ehf • Aðalverkstæðið ehf • Aðalvík ehf • Arctic Rafting • Arkís arkitektar ehf • ÁM-ferðir ehf • ÁTVR Vínbúðir • Barnalæknaþjónustan ehf • BBA/Legal ehf • Betri bílar ehf, s: 568 1411 • Bifreiðaverkstæði Svans ehf • Bílasmiðurinn hf • Bjarnar ehf • Blaðamannafélag Íslands • Blikksmiðjan Glófaxi hf • Bókhaldsstofan Stemma ehf • Efling stéttarfélag • Eignamiðlunin ehf • Esju-Einingar ehf • Forsætisbýlið ehf • Forum lögmenn ehf • Gastec ehf • GB Tjónaviðgerðir ehf • Gilbert úrsmiður-www.jswatch.com • Gjörvi ehf • Gunnar Eggertsson hf • Hamborgarabúlla Tómasar – Við erum öll jöfn • Hilmar D. Ólafsson ehf • Hjá Dóra ehf, matsala • Húsalagnir ehf • Hússtjórnarskóli Reykjavíkur • Hýsi – Merkúr hf • Höfðakaffi ehf • Iceland verslun, Engihjalla, Vesturbergi og Arnarbakka • Innigarðar ehf • Íslenska Gámafélagið ehf • Ísmar ehf • K•R•S•T Lögmenn • KOM almannatengsl • Lagnalagerinn ehf • Landsnet hf-www.landsnet.is • Landvernd • Leigufélag Búseta ehf • Lifandi vísindi • Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu • Löndun ehf • Menntaskólinn við Hamrahlíð • MG flísalagnir ehf • Nasdaq Iceland • Nexus afþreying ehf • Orkuvirki ehf • Ósal ehf • PG Þjónustan ehf • Pósturinn • Rafsvið sf • Raftíðni ehf • Rarik ohf • Reykjavíkurborg • Réttarholtsskóli • Samiðn, samband iðnfélaga • SFR stéttarfélag í almannaþjónustu • Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins bs • SM kvótaþing ehf • Smith og Norland hf • Steypustöðin ehf • Tannlæknastofa Jóns Viðars ehf • Tannréttingar sf • Tapas Barinn • Tark – Arkitektar • Tjarnarskóli ehf • Topplagnir ehf • V.R. • Varma & Vélaverk ehf • Verslunarskóli Íslands • Verslunartækni ehf • Verslunin Rangá • Vélasalan ehf • Vélaverkstæðið Kistufell ehf • VSÓ Ráðgjöf ehf • Vörn, öryggisfyrirtæki • Þorsteinn Bergmann ehf SELTJARNARNES:SeltjarnarneskirkjaKÓPAVOGUR: Bílaklæðningar hf • Bílaverkstæði Kjartans og Þorgeirs sf • Blikksmiðjan Vík ehf • Byggðaþjónustan bókhald og ráðgjöf • Eyfeld ehf • Gunnar Leifsson ehf • Iðnvélar ehf • Ingi hópferðir ehf • Inter Medica ehf • Kraftvélar ehf • Libra ehf • Loft og raftæki ehf • Lyfja hf • Pottagaldrar ehf • Rafholt ehf • Sports Direct • Stáliðjan • Vatn ehf • Vetrarsól ehf, verslun • Viðskiptaþjónusta ÁGG ehf GARÐABÆR: Garðabær • Geislatækni ehf-Laser-þjónustan • Járnsmiðja Árna H. Jónssonar ehf • Marás vélar ehf • S.S. Gólf ehf • Samhentir • Val – Ás ehf • Wurth á Íslandi ehf • Öryggisgirðingar ehf HAFNARFJÖRÐUR: Airbrush & makeup gallery • Batteríð Arkitektar ehf • Eldvarnarþjónustan ehf • EÓ-Tréverk sf • Essei ehf • Hlaðbær-Colas hf, malbikunarstöð • Hvalur hf • Lína Lokkafína, hárgreiðslustofa • Netorka hf • Norri ehf • Rafgeymasalan ehf • Stálorka • Strendingur ehf • Svalþúfa ehf • Tannlæknastofa Harðar V Sigmarssonar sf • Trefjar ehf • Umbúðamiðlun ehf • Verkalýðsfélagið Hlíf • Vélsmiðja Guðmundar ehf • Vélsmiðjan Altak ehf • Víðir og Alda ehf REYKJANESBÆR: Dacoda ehf • DMM Lausnir ehf • Reiknistofa fiskmarkaða hf • Suðurflug ehf • Toyota Reykjanesbæ • Útfaraþjónusta Suðurnesja • Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis • Verslunarmannafélag Suðurnesja GRINDAVÍK: Einhamar Seafood ehf SANDGERÐI: Grunnskólinn í Sandgerði • Vélsmiðja Sandgerðis ehf GARÐUR: Sveitarfélagið Garður MOSFELLSBÆR: Fagverk verktakar sf • Ísfugl ehf • Mosfellsbakarí • Nonni litli ehf • Ungmenna- og íþróttafélagið Afturelding AKRANES: Bílver, bílaverkstæði ehf • Fasteignasalan Hákot • Gjafavöruverslunin @Home • Spölur ehf-Hvalfjarðargöng • Straumnes ehf, rafverktakar • Verkalýðsfélag Akraness BORGARNES: Ensku húsin gistiheimili við Langá • Háskólinn á Bifröst • Tannlæknastofa Hilmis ehf GRUNDARFJÖRÐUR: Fjölbrautaskóli Snæfellinga ÓLAFSVÍK: Verkalýðsfélag Snæfellinga REYKHÓLAHREPPUR: Reykhólahreppur • Þörungaverksmiðjan hf ÍSAFJÖRÐUR: Hamraborg ehf • Verkstjórafélag Vestfjarða BOLUNGARVÍK: Bolungarvíkurkaupstaður • Endurskoðun Vestfjarða ehf • Sigurgeir G. Jóhannsson ehf SÚÐAVÍK: Súðavíkurhreppur SUÐUREYRI: Klofningur ehf PATREKSFJÖRÐUR: Share, kvennfataverslun TÁLKNAFJÖRÐUR: T.V. Verk ehf • Þórsberg hf BÍLDUDALUR: Hafkalk ehf HVAMMSTANGI: Húnaþing vestra • Steypustöðin Hvammstanga ehf • Villi Valli ehf BLÖNDUÓS: Kvenfélag Svínavatnshrepps SKAGASTRÖND: Sveitarfélagið Skagaströnd SAUÐÁRKRÓKUR: Ó.K. Gámaþjónusta-sorphirða ehf HOFSÓS: Íslenska fánasaumastofan ehf AKUREYRI: Baldur Halldórsson ehf • Berg félag stjórnenda • Blikk- og tækniþjónustan ehf • Grófargil ehf • Hlíðarskóli • Hnýfill ehf • Höldur ehf, bílaleiga • Kraftbílar ehf • Lögmannshlíð lögfræðiþjónusta ehf • Oddeyrarskóli • Pípulagningaþjónusta Bjarna F Jónassonar ehf • Purity Herbs snyrtivörur ehf • Rafeyri ehf • Samherji ehf • Samvirkni ehf • Vélsmiðjan Ásverk ehf GRENIVÍK: Grýtubakkahreppur • Sparisjóður Höfðhverfinga DALVÍK: Híbýlamálun, málningarþjónusta ehf ÓLAFSFJÖRÐUR: Brimnes hótel og bústaðir HÚSAVÍK: Fjallasýn Rúnars Óskarssonar ehf-www.fjallasyn.is • Framhaldsskólinn á Húsavík • Kvenfélag Húsavíkur • Norðurþing • Trésmiðjan Rein ehfLAUGAR: Þingeyjarsveit KÓPASKER: Kvenfélag Öxfirðinga ÞÓRSHÖFN: Geir ehf • Grunnskólinn á Þórshöfn EGILSSTAÐIR: Bókráð, bókhald og ráðgjöf ehf • Hitaveita Egilsstaða og Fella ehf • Klausturkaffi ehf • Menntaskólinn á Egilsstöðum • Miðás ehf • Sentrum ehf SEYÐISFJÖRÐUR: Seyðisfjarðarkaupstaður reyðarfjörður: Félag opinberra starfsmanna á Austurlandi • Hárstofa Sigríðar ehf • Stjórnendafélag Austurlands ESKIFJÖRÐUR: Egersund Ísland ehf • Grunnskólinn á Eskifirði NESKAUPSTAÐUR: Bílaverkstæði Önundar ehf • Síldarvinnslan hf Breiðdalsvík: Breiðdalshreppur DJÚPAVOGUR: Djúpavogsskóli HÖFN Í HORNAFIRÐI: Ferðaþjónustan Árnanes • Framhaldsskólinn í A-Skaftafellsýslu • Grunnskóli Hornafjarðar • Skinney-Þinganes hf • Þingvað ehf, byggingaverktakar SELFOSS: Baldvin og Þorvaldur ehf • Gesthús Selfossi, gistihús og tjaldsvæði • Guðnabakarí ehf • Kvenfélag Gnúpverja • Orkugerðin ehf • Reykhóll ehf • Strá ehf • Sveitarfélagið Árborg • Vélaverkstæði Þóris ehf HVERAGERÐI: Hveragerðiskirkja ÞORLÁKSHÖFN: Sveitarfélagið Ölfus LAUGARVATN: Menntaskólinn að Laugarvatni FLÚÐIR: Hrunamannahreppur HVOLSVÖLLUR: Ferðaþjónustan Hellishólum ehf • Kvenfélagið Freyja KIRKJUBÆJARKLAUSTUR: Ferðaþjónustan Hunkubökkum-hunkubakkar@simnet.is • Geirland ehf, hótel og veitingarekstur • Hótel Laki ehf • Icelandair Hótel Klaustur VESTMANNAEYJAR: Íþróttabandalag Vestmannaeyja • Ós ehf • Rannsóknarþjónustan V.M. • Tvisturinn ehf • Útgerðarfélagið Már ehf • Vinnslustöðin hf • Vöruval ehf

Baragras?

Kannabisefni eru algengustu ólöglegu vímuefnin sem notuð eru hér á landi. Margir hafa sterkar skoðanir á notkun kannabisefna. Sumir finna þeim allt til foráttu, aðrir dásama þau svo að ætla mætti að þau leystu allan heimsins vanda. Þetta er einstakt samanborið við umræðu um önnur ávana- og vímuefni. Þar er umræðan miklu hlutlægari. Það er óheppilegt að umræðan sé á þessum nótum. Til þess eru hagsmunir samfélagsins of miklir.

Á vefsíðunni baragras.is  eru birtar ýmsar upplýsingar um kannabis og neyslu kannabisefna. Lögð er áhersla á að birta aðeins upplýsingar frá traustum aðilum og upplýsingar sem byggja á áreiðanlegum rannsóknum. sjá