Ný vefsíða um skaðsemi kannabisefna
kannabis.is

Ný vefsíða um skaðsemi kannabisefna, www.kannabis.is,  var opnuð nýlega. Síðan er ætluð bæði almenningi og heilbrigðisstarfsfólki. Að henni stendur Fræðslufélag fagfólks um kannabisneyslu. Í því eru læknar, læknanemar og hjúkrunarfræðingur.

Markmið félagsins er að stuðla að auknum forvörnum gegn notkun kannabis. Á síðunni eru ýmsar upplýsingar um áhrif kannabisefna á mannslíkamann byggðar á rannsóknum sem birst hafa í gagnreyndum vísindatímaritum.  

Lesa meira...
Fjölmennt málþing um kannabis
Kannabismálþing 13 nóv 2015
Tæplega eitthundrað manns sátu málþing FRÆ um kannabis sem haldið var 13. nóvember síðastliðinn. Málþingið var hið seinna af tveimur sem Fræðsla og forvarnir standa að á árinu í samstarfi við Embætti landlæknis og velferðarráðuneytið. 1. júní í vor var haldið hliðstætt málþing en með öðrum fyrirlesurum og öðrum sjónarhornum. Fyrirlestrarnir frá því málþingi eru nú aðgengilegir á vefsíðunni www.baragras.is. Á þeirri vefsíðu er einnig að finna ýmsar upplýsingar sem varða kannabis. Lesa meira...
Misskilningur að fíklar séu sendir í fangelsi fyrir fíkniefnaneyslu
Lesa meira...
Meirihluti andvígur afglæpavæðingu
Lesa meira...
Kannabisneysla íslenskra ungmenna með því minnsta sem gerist í heiminum
Lesa meira...
Næstum þriðjungur landsmanna notað hass eða marijúana
Lesa meira...